Haustið og við…

Nú fara bráðum laufblöðin að falla af trjánum – það þýðir bara eitt. Við hjá Austurbæ erum að skipuleggja viðburði í húsinu og eins og alltaf verður mikið líf í húsinu.

Ef þú ert með hugmynd eða vantar sal – hafðu samband við getum hjálpað þér við allt – eða allavega flest. Ef þig vantar bara sal – þá er þetta ekki flókið við erum bæði með veislusalinn Silfurtunglið og svo viðburðarsalinn sem tekur 520 manns í sæti. Netfangið okkar er austurb@austurb.is.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *