Dásamlegur desember

Það er nóg að gerast í Austurbæ í desember. Heilar sex sýningar hjá Skoppu og Skrítlu, Listdansskóli Íslands er með nokkrar sýningar, Dansstúdío World Class er með nokkrar sýningar og einnig Listdansskóli Hafnarfjarðar. Þeir sem eru þó fyrirferðamestir hjá okkur þennan mánuðinn eru þeir bræður Frikki Dór og Jón Jónsson sem eru með fjóra tónleika í Austurbæ. Jón Jónsson er einnig einn síns liðs og er með þrenna tónleika. Líf og fjör í Austurbæ.

10557688_10153719320735498_3004105837061726026_o (1)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *