Dásamlegur desember

Það er nóg að gerast í Austurbæ í desember. Heilar sex sýningar hjá Skoppu og Skrítlu, Listdansskóli Íslands er með nokkrar sýningar, Dansstúdío World Class er með nokkrar sýningar og einnig Listdansskóli Hafnarfjarðar. Þeir sem eru þó fyrirferðamestir hjá okkur þennan mánuðinn eru þeir bræður Frikki Dór og Jón Jónsson sem eru með fjóra tónleika[…]

Haustið og við…

Nú fara bráðum laufblöðin að falla af trjánum – það þýðir bara eitt. Við hjá Austurbæ erum að skipuleggja viðburði í húsinu og eins og alltaf verður mikið líf í húsinu. Ef þú ert með hugmynd eða vantar sal – hafðu samband við getum hjálpað þér við allt – eða allavega flest. Ef þig vantar[…]